top of page

Álandseyjar (Åland)

Álandseyjar, paradís í Estrasaltinu, eru rúmlega 6.000 eyjar milli Finnlands og Svíþjóðar. Um 50 eyjar hafa fasta búsetu og á þeim búa samtals 30.000 manns. 
Eyjarna tillheyra Finnlandi, en er með stjórnarskrábundin heimastjórn og löggjafarþing. Álandseyjar eru með eigin fána (sjá mynd hér til hlíðar).
Höfuðborgin er Maríuhöfn (Mariehamn). Lestu meira hér...

19. - 23. september förum við til að taka þátt í uppskeruhátið, en við ætlum líka að skoða eyjana.

Verð 288.000 kr. á mann miðað við tvo saman í herbergi. Fullt fæði í ferðinni. 
Ferðin er skipulögð af Ålands Turist & Konferens AB í samstarfi við Alandia Travel Service / Per Ekström og eru báðar ferðaskrifstofurnar með lögbundin leyfi og ábyrgðatrygging. 

Ferðalýsingar hér:


 
Ålands Flagga Getty images.jpg

Det isländska företaget Mila har några webkameror på Island: Se här...

Bl.a. på dessa platser:

- Hekla (vulkan)

- Katla (vulkan)

- Austurvöllur (centrum i Reykjavik)

- Geysir

- Gullfoss

- Jökulsárlón (isbergssjön, östra Island)

Här är en länk till vädertjänstens jordskalvssida. On line rapportering om jordskalv de senaste 48 timmarna.

Klicka här...

bottom of page